Harmsögur ævi minnar

2.5.07

Hérna eyði ég orðið öllum mínum stundum, hlustandi á ægifagrar raddir tilraunadýranna minna, meðan ég skrái lengdir samhljóða, sérhljóða, aðblásturs og fráblásturs samviskusamlega í excel skjal. Það er rokk. Það er líka keppni í gangi, hver skyldi nú vera með flottasta hljóðrófsritið? Spennó? Verðlaunin eru samt leyndó.

Djöfull verður þessi ritgerð mögnuð.

Djöfull langar mig að detta í það.