Ég sé fyrir mér að fólk bíði í ofvæni eftir restinni af lagalistanum og sá mig knúna til að taka pásu á mælingunum. Sannleikurinn er þó líklegast sá að öllum er skítsama. Ætli ég verði ekki bara ein í þessu partýi líka? Meikar ekki diff... me myself and I eigum eftir að skemmta okkur sjúklega vel. Ykkur er ekki einu sinni boðið.
En hér er a.m.k. lag númer fimm:
<< Home