Í gær át ég svo mikið af Dracula-brjóstsykri að ég fékk blæðandi gómsár.
Annars bara allt brjálað að gera í vinnunni og alveg að koma jól. Ég föndraði níu jólakort um helgina en lenti svo í hræðilegu glimmerslysi. Eins gott að ég hef ekki sent jólakort í mörg ár út af skólastressi/útlandabúsetu o.fl. Ég ræð þar af leiðandi alveg hvaða níu manns ég sendi því það eru allir hættir að senda mér. Ha ha.
<< Home