Afskaplega er ég sybbin maður! Helgin var frábær... bjórsötr og spjall á föstudaginn og leikhús og partý á laugardaginn. Þetta hafði það reyndar í för með sér að ég svaf helst til lengi á sunnudaginn og gat því ómögulega komið mér í rúmið um kvöldið. Við kærustuparið eyddum því nóttinni í að glápa á 2. seríu af Dexter sem var mjög gaman en ég var aaaalveg eins og draugur þegar ég þurfti að druslast á lappir í morgun. Þetta er náttúrulega fötlun að geta ekki drullast í bólið á kvöldin.
5.11.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég fór til tannsa í morgun til að skipta út gamall...
- Góða helgi!
- Við sváfum illilega yfir okkur í morgun sem var al...
- Stal þessu af Kjarra. Ég get ekki hætt að hlæja að...
- Ég skutlaðist með Glókolli austur fyrir fjall í gæ...
- Noh, ég var á klósettinu í vinnunni og fattaði að ...
- Fékk þá spurningu (skiljanlega kannski) í kommentu...
- Ég var að spá í að skella mér á Hamskiptin og út a...
- Þegar maður hefur ekkert gáfulegt að segja er víst...
- Ég hélt afmæli nr. 2 í dag sem var huggulegt kaffi...

<< Home