Ég fór til tannsa í morgun til að skipta út gamalli fyllingu sem var orðin léleg. Ég hata þessar andstyggilegu borvélar sem tannsi notar en hins vegar elska ég að láta deyfa mig. Mér finnst fátt betra en að láta stinga í tannholdið á mér, eins pervertískt og það hljómar. Það er samt ekkert gaman að vera í vinnunni og slefa kaffi og munnvatni yfir allt.
29.10.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Góða helgi!
- Við sváfum illilega yfir okkur í morgun sem var al...
- Stal þessu af Kjarra. Ég get ekki hætt að hlæja að...
- Ég skutlaðist með Glókolli austur fyrir fjall í gæ...
- Noh, ég var á klósettinu í vinnunni og fattaði að ...
- Fékk þá spurningu (skiljanlega kannski) í kommentu...
- Ég var að spá í að skella mér á Hamskiptin og út a...
- Þegar maður hefur ekkert gáfulegt að segja er víst...
- Ég hélt afmæli nr. 2 í dag sem var huggulegt kaffi...
- Jæja þá er maður loksins kominn í fullorðinna mann...

<< Home