Jæja þá er maður loksins kominn í fullorðinna manna tölu og er það svosem ekkert nema gleðilegt (held ég!). Ég þakka kærlega fyrir allar kveðjur og þúsund milljón þakkir til ykkar sem komuð í ammmæli til mín á föstudaginn og tókuð þátt í skemmtilegasta partýi sem ég hef haldið. Allt ykkur að þakka dúllurnar mínar - þið eruð bezt í heimi! Alveg væri ég glötuð án ykkar. Og gjafirnar voru geggjaðar, allar með tölu. Takk takk takk!
3.10.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég veit að þetta gæti virst frekt en fólk er endal...
- Ég held ég sé bara öll að koma til. Ég vaknaði mei...
- Þar sem ég er sárlasin og hef ekkert annað að gera...
- Ég byrjaði í gríðarlegu heilsuátaki í dag því ég s...
- Síðustu nætur hafa verið hörmulegar. Hjásvæfan er ...
- Viktor litli bróðir minnÞetta er Viktor, hundurinn...
- Ég lenti í rifrildi við kærastann í gær af því að ...
- Úúújeee... hver stendur í flutningum enn eina helv...
- Það var yndislegt í sveitinni. Ég mæli með risatra...
- Ég og ástmögurinn ætlum að hendast upp í Borgarfjö...

<< Home