Harmsögur ævi minnar

8.11.07

Út er komin barnabókin Leyndarmálið hans pabba. Ég held hún hljóti að vera mjög skemmtileg. En hérna... finnst einhverjum öðrum titillinn kannski svolítið svona... benda til þess að þetta sé ekki barnabók?