Harmsögur ævi minnar

2.6.08

Svona þegar ég spái í því þá ætti ég kannski að hætta að kalla sambýlismann minn hjásvæfu eða hjássa... við hittumst aldrei núorðið þar sem við vinnum á algerlega andstæðum tímum. Meira að segja sambýlismaður er soldið overstatement. Maðurinn-sem-er-með-sama-heimasímanúmer-og-ég kannski?