Harmsögur ævi minnar

19.5.08

Af hverju segir fólkið í sjónvarpinu alltaf Evróvision? Ætti ekki að þýða annað hvort báða helminga nafnsins eða hvorugan? Evrósýn/Evrusýn eða Eurovision? Ætti ég kannski að fá mér ketti og kvennahlaupsbol svo ég verði almennileg nöldurkelling?