Harmsögur ævi minnar

14.5.08

Ég er búin að horfa á trilljón þætti af America's Next Top Model og í hvert einasta skipti verð ég jafnhissa á því hvað Tyra Banks er viðurstyggilegt fyrirbæri.

Hún og Rachael Ray eru saman á listanum yfir fólk sem fær stefnumót við hnefann á mér, þegar og ef tækifæri býðst.