Jæja þá er maður búinn að losa sig við alla óhollustu: út með mjólkurvörur, slæm kolvetni og sykur - inn með gufusoðið grænmeti og þurrar kjúklingabringur. Nei nei, þetta er auðvitað haugalygi. Hins vegar fékk ég mér kók light í staðinn fyrir venjulegt. Ég veit samt ekki hvort það er betra að drepast úr aspartam-krabbameini en kransæðastíflu.
13.5.08
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Hollusta smollusta. Ég get ekki látið mig hætta að...
- Í dag er mánudagur og sem betur fer frídagur því é...
- Mikið er lífið óréttlátt. Rauðvín er eitt það best...
- Jááása... við hjásvæfan fjárfestum bara aldeilis í...
- Maður fær bara ekkert að hanga á netinu þessa daga...
- Má ég enn eina ferðina pirra mig á Rachael Ray... ...
- Ég og hjásvæfan fórum út að skemmta okkur á föstud...
- Ég efast ekki um að Skólahreysti sé ofsalega skemm...
- Grjónagrautur er með því betra sem ég fæ, en grjón...
- Í gær gerðust þau undur og stórmerki að ég eldaði ...

<< Home