Það er allt í einu komð suddalega mikið haust. En það er allt í lagi. Ég fíla haustin. Það er einhver kósí fílíngur sem fylgir þeim. Nú og svo er ammmlið mitt á haustin og það er alltaf jafn skemmtilegt. Í ár langar mig í þriggja herbergja íbúð með baðkari og uppþvottavél í afmælisgjöf. Og helst með garði. Sá sem gefur mér svona verður að eilífu uppáhalds. Takk takk.
<< Home