Harmsögur ævi minnar

19.8.10

Nei, fjandinn hafi það, nú er hávaðinn í garnagaulinu alveg að gera út af við höfuðið á mér. Þetta kalla ég ekki góða samvinnu á milli deilda. Hver stjórnar þessu eiginlega?