Harmsögur ævi minnar

19.6.10

Ég var að fatta að það var einmitt á síðasta HM í fótbolta sem ég og Sambó fórum að draga okkur saman. Þá þóttist ég nenna að glápa á fótbolta. Þá fór ég líka alltaf inn á klósett til að prumpa. Hvað gerir maður svo sem ekki fyrir ástina?