Harmsögur ævi minnar

23.4.10

Ég er í fríi í dag en í staðinn fyrir að njóta þess sit ég með hjartað í buxunum yfir vinnustressi sem þarf að reddast í dag. Nú er ég búin að hringja nokkrum sinnum til að tékka á því og rækta magasár þess á milli. Geggjað frí. Það er annað en Sambó sem er sjúklega afslappaður og ennþá sofandi. Þetta er ungt og leikur sér og áttar sig sennilega ekki á því að prófin nálgast óðfluga. En eníhú, tvífarar dagsins:

Selurinn:


Friðný:



Stuð stuð stuð.