Harmsögur ævi minnar

19.3.10

Tvær systur rölta saman í Háskólabíó á tónleika:

1: Mikið er veðrið nú fallegt.
2: Já alveg svakalega. Sjáðu líka hvernig skín á fjallið þarna. Hvaða fjall er þetta annars?
1: Uuuu, þetta er reyndar Esjan.
2: Já djók, æi ég er nefnilega ekkert svo góð í raungreinum og vísindum.
1: ???