Harmsögur ævi minnar

28.2.10

Stærsti gallinn við að eiga ekki bíl er að þurfa að dröslast í matarbúð í strætó. Ég held samt að það séu óumflýjanleg örlög mín í dag. Mikið vildi ég að Stúdentagarðar hefðu reynt að fá einhverja aðra búð á svæðið en skítabúlluna 10-11.