Harmsögur ævi minnar

3.1.10

Það er greinilegt að fregnirnar af næturævintýrum mínum um daginn hafa breiðst út um svæðið þar sem það er komið upp nágrannavörsluskilti við Ara- og Oddagötu. Íbúar hverfisins geta sofið rólega á meðan ég fylgist með.