Ég get endalaust pirrað mig á fyrirvörum við myndir á fréttamiðlum. Þessi mynd er t.d. tekin af Vísi.is í dag. Undir henni stendur: Athugið að myndin tengist fréttinni óbeint. Önnur vinsæl setning er: Athugið að myndin tengist fréttinni ekki beint. Annaðhvort tengist myndin fréttinni eða ekki, svo einfalt er það. Það að myndin að neðan tengist fréttinni ekki beint, þýðir hvað þá? Er þetta húsið við hliðina á húsinu sem brann? Eða tengist hún fréttinni óbeint vegna þess að í báðum tilvikum var eitthvað húsnæði reykræst? Ef myndin er ekki af því sem fréttin er um, má þá ekki bara segja að myndin tengist fréttinni ekki?
22.11.09
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- (http://eatliver.com/vintage-ads/40.html)
- (http://eatliver.com/vintage-ads/38.html)
- Poetics “So say the foolish!” Say the foolish s...
- Ég var að hlusta á spjallþátt á Rás 2 í gær. Þar r...
- Orðsifjar dagsins (reyndar bara ein orðsifj):G-str...
- Ég og mamma ætlum að búa til slátur bráðum en mig ...
- Þann 10. október í fyrra var ég samkvæmt blogginu ...
- Nei nei nei, nú liggur sambýlismaðurinn uppi í rúm...
- Alltaf er maður að passa sig á flensu... ég er t.d...
- Ég er að sturlast úr taugaveiklun í öllu þessu fle...

<< Home