Harmsögur ævi minnar

28.10.09

Þann 10. október í fyrra var ég samkvæmt blogginu að sturlast úr geðvonsku „af ýmsum ástæðum sem ég nenni ekkert að tíunda hér“ (já, eða þar öllu heldur). Nú er ég sjúklega forvitin. Hvað gerðist? Hverjar voru þessar ástæður? Var það þjónninn sem drap hann? Var brjóstahaldarinn í skápnum vinstra megin?