Ég á sennilega 40-50 pör af skóm en enda alltaf á því að fara í sömu gatslitnu og sjúskuðu adidas-strigaskóna þegar ég fer út úr húsi. Þetta er vegna þess að ég er haldin sjúkleika sem lætur mig kaupa skó sem eru fallegir á að líta en sérlega ópraktískir til daglegra nota. Það er slæmt fyrir fólk eins og mig sem er yfirleitt fótgangandi. Ætli það sé til stuðningshópur fyrir þetta?
3.9.09
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég lufsaðist upp í matjurtagarð áðan ásamt nokkrum...
- Mig langar aftur til Sardiníu. Þessi haustsuddi le...
- Um daginn sat ég á klósettinu (einu sinni sem ofta...
- Mér líður kjánalega... systir mín bölvuð píndi mig...
- Og nú er ég bara komin úr því aftur. Fyndið mar.
- Mikið hlakka ég til að fara í frí.
- Ég, Sambó og litla systir kíktum í matjurtagarðinn...
- Þegar ég vinn í lottói ætla ég að láta draga Íslan...
- Oooo... mig dreymdi að ég hefði drullast upp í mat...

<< Home