Harmsögur ævi minnar

22.9.09

Ooooh, mig dreymdi að ég hefði keypt mér rauða tveggja bolla espressó-könnu, alveg í stíl við Kitchen Aid-vélina sem ég er með í láni. Ég verð að fá svoleiðis.