Harmsögur ævi minnar

3.3.10

Hvað er eiginlega að gerast með tímann? Hvernig getur verið kominn mars? Ég finn dauðann nálgast með hverjum andardrætti. Þess vegna ætla ég að labba ber að neðan niður Laugaveginn í dag. Nýta tímann maður, nýta tímann.