Harmsögur ævi minnar

14.6.10

Mér finnst mjög gaman að Popppunktur sé byrjaður aftur. Er þá ekki tilvalið að endurútgefa spilið? Við erum komin marga marga hringi í spurningunum og auk þess er búið að hella ógeðslega oft yfir spjaldið og popphjólið orðið klístrað og stirt. Það má eiginlega segja að þetta gangi ekki lengur.