Ef farið er til Agureirys er um að gera að skreppa á Mongó-sportbar. Og já, hann er til í alvörunni.
- - -
Annars getiði bara lesið færsluna hans Dr. Gunna frá 03.08.10 ef þið viljið lesa ferðasöguna mína frá því um daginn. Við fórum eiginlega á alveg sömu staði. Nema hann lét taka sig í rassinn á Café Margréti (fyrir utan Breiðdalsvík) þegar hann var rukkaður um ógeðslega marga peninga fyrir nokkrar malakoff-sneiðar. Ég fékk mér sem betur fer bara kaffi. Hjúkk.
<< Home