Harmsögur ævi minnar

11.11.10

Ég er búin að finna draumabrúðarkjólinn minn. Eins og glöggir lesendur muna þá var það þessi:

En nú er ég eiginlega búin að lofa vinkonu honum þannig að ég ætla að fá mér svona:

Ég bara spyr: Hvað gæti hugsanlega farið mér betur? Ekki neitt. Ég ætla reyndar bara að setja bjórvömbina í gatið, ekki óléttubumbu. Ég hugsa að það gæti jafnvel verið flottara.

Já já já, ekki nokkur spurning. Þetta er svakalegt.