Harmsögur ævi minnar

20.9.10

Ég er að horfa á True Blood þessa dagana. Jú jú, þetta eru sæmilegir þættir en aðalatriðið er þó karlpeningurinn. Ég hef bara aldrei séð annað eins samansafn af kynþokkafullum gaurum. Það er eiginlega alveg átakanlegt.

Uss uss nei, við skulum taka ljótu konuna:

Thaaaat's more like it.