Harmsögur ævi minnar

20.12.02

Varð nú bara að koma því að að ég sá Coldplay áðan á Kaffibrennslunni. Reyndi að glápa ekki geðveikt en stalst þó nokkrum sinnum til að gjóa augunum... maður er nú plebbi ha?