Vissuð þið að starfsmenn Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta fara saman á jólahlaðborð? Það er nú svosem rökrétt þegar maður spáir í því þar sem þessi blöð eru eiginlega í sama flokknum... þ.e.a.s. í flokknum Tegundir-af-blöðum-sem-er-alltaf-nóg-af-á-öllum-læknabiðstofum. Ekki veit ég hver sér um blaðainnkaup hjá þessum blessuðu læknum. Eru þessi blöð kannski ókeypis?
13.12.02
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Fann tvo góða ættingja til viðbótar sem fóru framh...
- Þetta ættartal er því miður rétt. Ég er bara ekki...
- Mamma var að láta mig hafa ættartalið mitt lengst ...
- Gleymdi að segja að ég gerði mig að algjörum hálfv...
- Af hverju getur fólk ekki farið í próf án þess að ...
- Það er víst einhver bloggari að krítísera Jóhönnu ...
- P.s. ef einhverjum er illa við mig þá get ég bent ...
- Búin að kaupa næstum allar jólagjafir, pakka inn o...
- Þá er maður búinn að baka smákökur fyrir jólin og ...
- Jæja þá er ég loksins í takt við tímann og komin m...

<< Home