Fann tvo góða ættingja til viðbótar sem fóru framhjá mér í gær. Þessir eru meira að segja prestar...ekki amalegt það!
Einar "yngri" Oddsson, 1690.
"Prestur í Borgarfirði, dæmdur frá embætti fyrir barneign. Síðar prestur á Akranesi, en var þá aftur dæmdur fyrir að hafa verið drukkinn við útdeilingu sakramentis."
Jón Torfason, 1657.
"Prestur í Fljótshlíð. Geðbilaður síðustu tíu ár ævinnar og oftast rúmfastur, en er kona hans andaðist 1716, batnaði honum."
<< Home