Harmsögur ævi minnar

5.2.03

Jæja nú fer mann að langa til að taka í spil. Mig minnir að það hafi ekki verið spilað síðan á jóladag og er það fulllangt. Minn ofurtapsári og metnaðarfulli inner-self skorar hér með á einhvern að plana slíkt kvöld innan tveggja mánaða. Ég nenni nefnilega ekki að gera það sjálf....