Harmsögur ævi minnar

30.1.03

Hef fengið ýmsar athugasemdir um hina nýju ástmenn mína. Annaðhvort eru þeir of danskir eða of álfskir eða god knows what. Ég vil bara kæfa alla svona gagnrýni í fæðingu... þetta eru stórglæsilegir fulltrúar hins óæðra kyns og þið eruð bara öfundsjúkir af því þeir eru svo sætir og frábærir.

Anyway... tókst ekki að skipta um mynd á blogginu en er a.m.k. komin með Aragorn og Legolas á desktoppinn.