Harmsögur ævi minnar

26.1.03

Í bili er ég búin að gleyma öllum fjárhags- og annars konar vandræðum. Tobbi fékk að hafa áfram ofur-LÍN-yfirdráttarheimildina sína og svo fékk ég svo ÓGEÐSLEGA góða súkkulaðiköku hjá Jóhönnu að ég get bara ekki annað en verið hamingjusöm í marga daga...