Er annars að fara í kúreka/white-trash partý í kvöld.... á samt ekki neitt outfit sem fellur í þessa kategóríu. Ég hringdi samt í mömmu og hún ætlaði að reyna að finna ógeðslega ljót kúrekastígvél sem ég man eftir frá því ég var lítil. Svo verð ég bara að túpera á mér hárið og setja á mig mikinn kinnalit. Það verður síðan frábær lífsreynsla að reyna að klöngrast labbandi í partýið á boots. Í þessu líka viðbjóðslega veðri. Ég dett nefnilega við ýmis tækifæri og þarf hvorki hálku né hæla til þess. Ég verð bara að setja rauðvínsflöskuna í frauðplast svo hún bjargist...
31.1.03
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ætlaði að setja inn fína mynd en gat það ekki. Vi...
- Vissuð þið að Viggo Mortensen er fæddur 1958?!? H...
- Hef fengið ýmsar athugasemdir um hina nýju ástmenn...
- Gerði mjög svo heiðarlega tilraun til að taka Vito...
- Jæja lufsaðist á Lortinn og var nú bara mjög hrifi...
- Ég vil beina því til háttvirts bjórmálaráðherra að...
- Jæja nú veeeerð ég að drífa mig í bíó og sjá þessa...
- Nennir ekki einhver framtakssamur bissnessgæi að o...
- Í bili er ég búin að gleyma öllum fjárhags- og ann...
- Mikið rosalega eru þessir skiptinemavinir hans Tob...
<< Home