Harmsögur ævi minnar

21.4.03

Heyrðu þvílíkt stuð í partýinu á föstudaginn að ég verð nú bara fúl ef við fáum ekki kvörtunarbréf. Mikið dansað og sungið.
Svo lenti ég í því sem ég hef aldrei lent í áður að þegar ég kom framúr daginn eftir (seint og um síðir) var einn partýgesturinn búinn að ganga frá og vaska upp. Hvað er hægt að biðja um meira?
Takk Halli!