Harmsögur ævi minnar

12.7.03

Vinna, borða, sofa. Vinna, borða, sofa. Endalaust alveg.

Svo loksins þegar maður á eftir að hafa efni á því að gera það sem mann langar til verður maður búinn að gleyma hvað það var eða verður orðinn of gamall og hrumur til að nenna því. Þannig að við erum eiginlega að þessu til einskis.

Við verðum alltaf vinnumaurar. Meira bullið, það hlýtur að vera til betra kerfi en þetta. Ég legg til að Góðbjór geri alvöru úr stofnun Fríríkisins.

Annars vil ég þakka forsætisráðherra og frú fyrir afar indæla veislu í gærkvöldi.