Harmsögur ævi minnar

3.11.04

Til að hressa og kæta mannskapinn hef ég sett inn nokkrar myndir úr réttunum. Hér má nálgast þær. Stefni á að setja inn fleiri myndir þegar ég finn ókeypis netmyndaalbúm með stóru geymsluplássi. Veit einhver um svoleiðis?