Harmsögur ævi minnar

2.11.04

Það var þetta líka rosalega þrumuveður í nótt. Mér fannst það skemmtilegt og nennti ekkert að fara að sofa. Sem er líka allt í lagi. Sjáum hvort maður nenni ekki bara að læra aðeins í syfjunni.