Tók mitt fyrsta fjarpróf í dag á alþjóðaskrifstofu háskólans hérna í Cagliari. Enskar bókmenntir var það heillin. Gekk meira að segja bara vel fannst mér. Og það var sko aldeilis fagnað; pasta úr hádeginu í gær, franskbrauð með mæjónesi og afsláttarhvítvín. Mmmmm...
26.10.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég þoli ekki lengur að læra... eða sitja og þykjas...
- Það var 30°C hiti og sól í dag og ég inni yfir töl...
- Duttu mér allar dauðar lýs úr höfði í morgun. Var...
- Hún Rita landlady (sem býr einmitt í íbúðinni á mó...
- Hún Anna sem býr með mér er ágætis stúlka að flest...
- Pirruð... var búin að blogga í gær en helvítis blo...
- Haldið þið að Katalóna I (a.k.a. Laura, fyrrverand...
- Meðan ég man, þetta er ágætis skemmtun ef þú ert í...
- Ojjj, þetta var nú meira svindlið með sjónvarpið á...
- Vil ég svo nota tækifærið og bjóða Chazz velkomna...
<< Home