Harmsögur ævi minnar

26.10.04

Tók mitt fyrsta fjarpróf í dag á alþjóðaskrifstofu háskólans hérna í Cagliari. Enskar bókmenntir var það heillin. Gekk meira að segja bara vel fannst mér. Og það var sko aldeilis fagnað; pasta úr hádeginu í gær, franskbrauð með mæjónesi og afsláttarhvítvín. Mmmmm...