Harmsögur ævi minnar

19.10.04

Hún Anna sem býr með mér er ágætis stúlka að flestu leyti þótt hún sé 80 ára gömul kelling föst í líkama 25 ára huggulegrar stúlku. Einn hefur hún þó gallann (og það stóran...) og það er að hún setur dömubindi og túrtappa EKKI í klósettpappír áður en hún hendir þeim í ruslið. Það þykir mér frekar ógeðslegt.