Harmsögur ævi minnar

14.10.04

Bara að láta ykkur vita að ef þið eruð að hugsa um að plokka takkana af lyklaborðinu ykkar (svona í einhverju dundi, t.d. ef þið eruð að læra...), ekki gera það. Þeir eru fullir af örhlutum sem detta úr og það getur sko verið þrautinni þyngra að koma þeim á aftur.