Fór á The Village í gær. Hún var fín. Það sem var ekki fínt var að í bíó var fullt af fólki sem gat ómögulega haldið kjafti meðan á sýningu stóð. Píkuskrækir og gelgjuhlátur fyrir aftan mig, og í röðinni minni var meira að segja maður sem talaði í gemsann af miklum móð, stóð upp, kom inn aftur með annan vin sinn, settist niður og byrjaði að spjalla við konuna sínu. Og þetta var ekkert hvísl: "æi hvað heitir þessi leikari aftur?"... Neeeei, bara spjall um daginn og veginn, hátt og snjallt. Og alls staðar í salnum heyrði maður einhver svona læti. Af hverju fer fólk í bíó ef það ætlar ekki að horfa á myndina??? Mér finnst það með ólíkindum. Held ég verði að kaupa mér DVD spilara ef ég á ekki að fara yfir um.
2.11.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Það var þetta líka rosalega þrumuveður í nótt. Mé...
- Í dag var svona dagur þar sem ég nennti eeeeengu. ...
- Er ekki eitthvað undarlegt ef það er 94% raki í an...
- Fór á pöbbinn í gær, drakk 3 gin og tónik og var a...
- Fékk tölvupóst frá pabba mínum um daginn sem byrja...
- Ég var að koma út af kínverskum veitingastað um da...
- Ég hélt ég myndi aldrei segja þetta en ég held að ...
- Tók strætó snemma í morgun upp í Auchan (Hagkaup S...
- Tók mitt fyrsta fjarpróf í dag á alþjóðaskrifstofu...
- Ég þoli ekki lengur að læra... eða sitja og þykjas...

<< Home