Harmsögur ævi minnar

12.3.05

Ég sit við skrifborðið mitt og í hvert skipti sem ég anda frá mér kemur svona kuldagufa. Ég er að fokking frjósa. Og orðin kvefuð aftur. Vona að ég nái að halda bragðskyninu fram yfir kvöldmat, við ætlum nefnilega út í pizzu.

En það eru a.m.k. engin skordýr meðan það er kalt. Kannski rykmaurar bara.