Harmsögur ævi minnar

15.12.05

Var að plokka kolsvart, þykkt og stutt hár efst úr enninnu á mér. Það gat nú verið að það færu að vaxa skapahár í andlitinu á mér í miðjum prófum. Þetta er nú ekki á mann leggjandi.