Harmsögur ævi minnar

26.4.06

York, Edinborg eða London næsta vetur? Ég get ekki ákveðið mig. Segðu þitt álit.

*Update: Enn er hægt að segja álit sitt, endilega tjáðu þig (og ekki bara skyldfólk sem sér fram á að nýta sér ókeypis gistingu þegar það fer í svallferðir til London!).