Harmsögur ævi minnar

5.5.06

Prófin búin, það er hálf skrýtið. Já svei mér þá. Ég nenni ómögulega að hafa áhyggjur af þessari ritgerð fyrr en í fyrsta lagi á morgun eða sunnudag. Í kvöld er það kviss og nóg af bjór.