Hin litla systir mín, Sandra skvísa, varð tvítug í gær og fær hamingjuóskir og kossa. Hvenær varð þetta svona stórt? Trítlan bróðir minn er að fara að fermast eftir nokkra daga... hann var ekki einu sinni fæddur þegar ég fermdist. Ég veit ekki hvað þetta heldur að þetta sé. Muniði eftir Bonsai köttunum sem allir ætluðu að bjarga (kettir í glerflöskum, þvílíkur brandari)? Ég ætla að búa til Bonsai systkini. Sem stækka aldrei. ALDREI SEGI ÉG!!!
1.5.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Móðir mín, framhaldsskólastúlkan, er búin að kynna...
- Noj noj noj! Fann Sims leikinn inni í skáp! Vill e...
- Kláraði litlu ritgerðina. Hún gæti hugsanlega veri...
- Litla kúkaritgerðin næstum búin, vantar bara eina ...
- Maður hefur miklu minna að blogga um þegar maður b...
- Jæja, einhverir kusu í háskólakönnuninni, atkvæði ...
- York, Edinborg eða London næsta vetur? Ég get ekki...
- Ansans, notaði viðtengingarhátt. Hann sleppir ekki...
- Ég opnaði g-meilið mitt áðan sem ég hef ekki gert ...
- Ég er farin að hata ítölskuritgerðina mína meira e...
<< Home