Harmsögur ævi minnar

1.5.06

Hin litla systir mín, Sandra skvísa, varð tvítug í gær og fær hamingjuóskir og kossa. Hvenær varð þetta svona stórt? Trítlan bróðir minn er að fara að fermast eftir nokkra daga... hann var ekki einu sinni fæddur þegar ég fermdist. Ég veit ekki hvað þetta heldur að þetta sé. Muniði eftir Bonsai köttunum sem allir ætluðu að bjarga (kettir í glerflöskum, þvílíkur brandari)? Ég ætla að búa til Bonsai systkini. Sem stækka aldrei. ALDREI SEGI ÉG!!!