Hvernig í fokkings andskotanum stendur á því að ég er að reyna að byrja að læra núna? Eftir miðnætti. Fyrir próf sem er á morgun. Á MORGUN! Er ég algjört moððerfokking moron? Ef ég væri ekki ég þá myndi ég nefbrjóta mig fyrir að vera hálfviti.
Góður Lost í kvöld samt.
(P.s. er að fara á krísufund á miðvikudaginn með leiðbeinönd og skorarformanni út af heimildaskráarveseninu. Djöfull hlakka ég til að reka þetta kjaftæði ofan í kokið á henni með skítugum klósettbursta.)
<< Home