Harmsögur ævi minnar

20.7.06

Geeeisp hvað maður verður latur í blogginu svona yfir sumartímann. Enda ekki yfir neinu að kvarta - loksins komin sól, nóg af kaffihúsahangsi og bjór, allir í fínu stuði og tsjilli og ekkert nema gleði gleði gleði. 59th Street Bridge Song er algjörlega uppáhaldslagið mitt þessa dagana. Ba-da ba-da ba-da ba-da... feelin' groovy!