Já ég átti eftir að klára útskriftarsögu... eftir athöfn tróð ég í mig pulsu áður en ég hélt heim á leið til að þurrka mér undir höndunum og meika mig fyrir partý. Þá kom pabbi og slektið hans með kampavín og blóm. Geeeðveikt kampavín, namm. Svo fór ég með múttu og gerði partýhöll Glókolls tilbúna. Partý var skemmtilegt. Ég var reyndar eina stelpan mestallan tímann sem var svolítið spes, en samt gaman. Gönguferðin niður í bæ var frábært fjör, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir sumra til að eyðileggja hana fyrir mér, sem og restina af kvöldinu með stanslausu blaðri og spurningum. Endaði svo allt í eftirpartýi sem var einhver sú furðulegasta lífsreynsla sem ég hef lent í... og hef þó lent í þeim nokkrum. Snilldarkvöld.
29.6.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Það er naumast að maður hefur mikið að gera. Ég ve...
- No time maður, no time!!! Ég vildi að skólinn væri...
- Vá, takk fyrir allar uppástungurnar fyrir veisluna...
- Ég hef ekki hlustað neitt sérstaklega mikið á Pink...
- Ojojoj, ég er þreyttur. Nú verður tekin ruglpása í...
- Böhööö, Haddinn minn og Krillan mín verða ekki í b...
- Jesss, marblettirnir sem ég græddi þegar ég datt n...
- Það hentar mér alls ekki að vera í 9-5 vinnu, ég e...
- Djammhelgi mikil þessi. Einu sinni sem oftar er þó...
- Fagnaði í gær, fór í vinnupartý og svo í bæinn. Þa...
<< Home